Jaðar 1, 356 Snæfellsbær
Tilboð
Lóð / Jörð
3 herb.
61 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1987
Brunabótamat
21.700.000
Fasteignamat
16.400.000

*** HÚSEIGN FASTEIGNAMIÐLUN ***   Kynnir til sölu

Jörðin / landið Jaðar 1 sem er 146,8 hektarar í Borgarbyggð er til sölu.
Mjög fallegt land með ásum, tjörnum, klettum og lækjum. Tilvalið til útivistar og frístundabyggðar.
Landið er staðsett á Mýrum um 13 kílómetra akstursleið vestur frá Borgarnesi, ekið í vestur inn á þjóðveg 533(beygt við skilti Álftanes), og yfir brúna hjá
Hrafnkelsstöðum inn á þjóðveg 540, ekið sem leið liggur að brúnni við Hvítasteinslæk og liggur landið meðfram læknum, laxveiðiáin Álftá er neðan við veginn og
veiðihús örstutt frá.
Svæðið er mjög fjölbreytilegt en skiptist aðallega í falleg klettabelti og gróin tún, öll þjónusta og afþreying er í næsta nágrenni ásamt mörgum af helstu náttúruperlum
okkar Íslendinga.
Landið er 146 hektarar að stærð og búið er að skipuleggja og skipta niður landinu í 16 sumarhúsalóðir um 3.300 fm. að stærð, öll þjónusta í göngufæri ásamt
tjaldsvæði og leiksvæði fyrir börnin, gert er ráð fyrir mjög góðri aðkomu að lóðunum ásamt annarri þjónustu á svæðinu.
Uppdrættir/teikningar eru til samþykktar hjá byggingaryfirvöldum í Borgarbyggð.
Eigendur eru opnir fyrir ýmsum skiptum.
Allar nánari upplýsingar hjá  Kaupstað fasteigna,  [email protected]    S: 6152426

Nánari upplýsingar 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 50.000 - 75.000 kr. af skuldabréfi.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.